Lykilmyndir (Kristjan Sigfusson)
Ferð FKE í Fljótshlíð 16. júlí 2015
July 12-16, 2015
Lykilmyndir (Kristjan Sigfusson) > Ferð FKE í Fljótshlíð 16. júlí 2015
 
image

Lagt var af stað rúmlega 10 frá Umferðarmiðstöð Reykjavíkur. (Hveragerði)


image

Komið á Selfoss, kirkjan í baksýn


imageimage

Frysta stopp var við Íslenska bæinn í Austr-Meðalholti í Flóa.


image

Komið að bæjarhólnum þar sem sést til bæjarins inn á milli trjánna.


image

Nanna Jónsdóttir situr á rúmi heimasætunnar.


image

Í baðstofunni sagði Kristín, kona Hannesar Lárussonar


image

okkur frá tilurð þess að bærinn var endurbyggður. Myndin þarna er af móður Hannesar.


image

Upphitun í baðstofu.


image

Vatnsausa.


image

Hlustað á frásögn Kristínar.


imageimageimage

Hlóðareldhúsið.


image

Gamlir bakkaljáir. Þeir voru dengdir, Þ.e. slegnir fram til að þynna ljáinn og mynda egg.


image

Sagnfræðingur að verki.


image

Þóra við hrútakofann.


image

Tröppur niður af bæjarhólnum.


image

Kristín skipurleggur skoðunarferðina.


imageimageimageimage

Gamalt hlóðareldhús og krof í reyk yfir.


image

Torfbær í Reykjavík, býlið Byggðarendi sem var neðarlega við Frakkastíg. Norðan við býlið var Byggðarendavör. (GRG)


imageimage

Torfbær. Var hann byggður svona eða var þetta hóll sem holaður var að innan?


imageimage

Munkaþverá.


image

Húsaskipan að Munkaþverá.


image

Áð við verðandi kaffistofu við Austur-Meðalholt í Flóa.


image

Á elliheimili eldri muna.


imageimageimageimage

Fjallakornblóm. (Succisa pratensis).


image

Blóðberg (Thymus praecox arcticus).


image

Við minnisvarða um Freystein Gunnarsson, skólastjóra Kennaraskóla Íslands.


imageimage

Freysteinn var meðlimur í Frímúrarareglunni.


image

Þessi hópmynd er tekin við minninvarðann.


imageimage

Frændur ættaðir frá Keldum


imageimage

Þau eru öll ættuð frá Keldum á Rangárvöllum.


imageimage

Á Sögusetrini á Hvolsvelli.


imageimageimage

Hjörtur Þórarinsson, leiðsögumaðurinn okkar, fær sér kaffi í Söguskálanum á Sögusetrinu.


imageimage

Við Njálurefilinn. Þarna situr Christina M. Bengtson og útskýrir verkið.


image

Smá hluti refilsins.


image

Saumað af listrænum krafti undir vökulum augum Christina(r).


image

Dómseta á Þingvöllum.


image

Smá hvíld eftir að hafa skóflað í sig dýrum fróðleik.


imageimage

Hestar í forgrunni.


image

Breiðabólsstaðarkirkja - kirkjan á Breiðabólsstað


image

Kirkjan, sem er krosskirkja er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni. Húv var vígð árið 1912.


image

Breiðabólsstaðarkirkja var helguð Maríu guðsmóður í kaþólskum sið.


image

Presta-Högni ( 1693-1770) var prestur þarna. Hann átti átta syni sem allir urðu prestar. Þar að auki áttu þau hjón 9 dætur.


image

Altaristaflan er stæling á töflunni í Dómkirkjunni í Reykjavík.


image

Héðan fóru prestar til þess eins að verða biskupar.


image

Jón ögmundsson (1052-1121) fyrsti biskup á Hólum 1106.


image

Ögmundur Pálsson varð fyrst ábóti í Viðey (1515) og síðan síðasti biskup í Skálholti (1536-1540) að kaþólskum sið.


image

Jóhannes vissi ýmislegt um helgan bikar.


imageimage

Óskar , formaður sóknarnefndar, sagði okkur frá kirkjunni og steini Tómasar Sæmundssonar.


image

Tómas Sæmundsson (1807-1841). Fjölnismaður. Hann var prestur á breiðabólsstað síðustu æviárin.


image

Gefin var út Ferðabók séra Tómasar 1947. Þar í voru einnig


image

nokkrar ræður, bréf og ritgerðir.


image

(Eitthvað hefur verið hvíslast á um að steinninn sé ekki á réttu leiði)


image

Séð frá leiði Tómasar að kirkjunni.


image

Næst lá leiðin að minningarlundi Þorsteins Erlingssonar, skálds.


image

Lundurinn er rétt fyrir innan Hlíðarendakot en þar ólst Þorsteinn Erlingsson upp. Hann fæddist í Stóru-Mörk, Rang.


image

Fyrr var oft í koti kát, sungu ferðamenn hástöfum við styttu Þorsteins.


image

Af minnisvarða Þorsteins.


imageimageimage

Oft er gott í gæðarit að líta, gleði fá úr skræðum góðra manna.


imageimageimage

Ullarsetur.


image

Formaðurinn og fararstjórinn ásamt einum ferðamannanna ræða málin.


imageimageimageimage

Kirkjan á Hlíðarenda. Eina húsið sem stendur á þeirri fornfrægu jörð.


image

Stóri-Dímon?


image

Svo þarf að hafa með sér heim minningar að skoða seinna.


image

Kvördmatur etinn á Hótel Fljótshlíð


image

Jörðin heitir Smáratún í Fljótshlíð. Allur matur er beint frá býli.


image

Punkturinn yfir i-ið var rjómapönnukaka með bláberjum og jarðarberi.


imageimage

Á heimleið. Ekið yfir brúna við Selfoss


image

Síðustu tvær myndirnar eru af


image

Nútíma-landslagi á Íslandi.


image

Við hjónin þökkum fyrir samveruna. Hlökkum til að sjá ykkur í næstu ferðum og í vetur á spilaskemmtunum.