Lykilmyndir (Kristjan Sigfusson) > Með kennurum á eftirlaunum um Mýrar, Snæfellsnes og út í Flatey.
Dagana 12., 13. og 14. ágúst fóru kennarar á eftirlaunum í eftirminnilega ferð um Vesturland. Potturinn og pannan var Emil R. Hjartarson en leiðsögumenn voru Jón R. Hjálmarsson og Guðmundur Guðbrandsson
image

Borg á Mýrum. Myndin tekin á þeysireið út um bílglugga.


image

Álftanes á Mýrum. Egill Skalla-Grímsson uppi á hæðinni til vinstri.


image

Kirkjan á Álftanesi á Mýrum.


image

Þarna er eins altaristafla og er í Dómkirkjunni og í kirkjunni á Ingjaldshóli.


image

Og spóinn vellur þarna sem annars staðar


image

Kirkjan á Kolbeinsstöðum. Fornt höfuðból. Þar sátu lögmenn og aðrir höfðingjar


image

Tröð. Þar fæddist Guðmundur Guðbrandsson, kennari og leiðsögumaður. Mig minnir að systkinin hafi verið 12.


image

Upp við Kolbeinsstaðafjall er bærinn Mýrdalur og bak við bæinn er Mýrdalsgjá, sérkennilegt hamragil. Hæsti tindur Kolbeinsstaðafjalls heitir Tröllakirkja (862 m)


image

Þetta er þrívíddarverk gert úr sandi, smávölum mosa og viði. Það er inni í félagsheimilinu Lindartungu í Kolbeinsstaðahreppi. Á myndinni eru Magnús Magnússon (1853-1938) og kona hans Sigríður Herdís Hallsdóttir (1864-1944)


image

Þau eru afi og amma Guðmundar Guðbrandssonar kennara. Þau áttu níu börn og tóku í fóstur þrjú til viðbótar um lengri eða skemmri tíma. Myndin er eftir Sigurð Magnús Sólmundarson (SMS) frá Borgarnesi. Hann bjó lengst í Hveragerði.


image

Þarna á Bíldhólsskála var allt harðlæst.


image

En menn gáfu sér tíma til að ræða um heimspekilega hluti.


image

Komið var við í Bjarnarhöfn að skoða safnið þar og smakka hákarl.


image

Þar mátti sjá ýmislegt sem varðaði sjómennsku


image

meðal annarra hluta þetta fjögurramannafar


image

Og ekki gleymdust tækin til að vinna blessaða mjólkina.


image

Já, það var æði margt að sjá á safninu


image

Fiskimenn fyrri alda með segl af sama toga og víkingar notuðu


image

Guðfinna Inga og bróðir hennar Guðlaugur Rúnar Guðmundsson í rigningunni í Bjarnarhöfn.


image

Kirkjan í Stykkishólmi. (Á að minna á skip)


image

Annar dagur. Haldið af stað hringinn í kring um Snæfellsnes


image

Eftirlaunakennarar hópast út í rútuna (langferðabifreiðina)


image

Fyrst var áð við Vegamót þar sem Vatnaleiðin endar/hefst


image

Mælifell sem er líparítgúll. Bjarnarfoss hægra megin


image

Hótel Búðir í Búðahrauni. Þarna var kaupskipalægi til forna. Mest áberandi í baksýn eru sennilega Stakkfell og Kambur.


image

Búðakirkja. Kirkjan var byggð 1847. Endurvígð 1987.


image

Karlinn með myndavélina.


image

Jón hafði frá mörgu að segja við kirkjuna. Og góðir menn litu inn um glugga.


image

Getur þú lesið það sem stendur á dyrahringnum?


image

Kirkjugarðurinn er stór en fá leiði eru merkt.


image

Sagan skoðuð.


image

Hér hvíla hjónin frá Syðri-Tungu. Einar Guðmundur Magnússon (1873-1941) og Andrea Guðrún Andrésdóttir (1874-1962) og barn þeirra Emelía Karolína Einarsdóttir (1918-1961). Upplýsingar frá Skúla Jóni Sigurðsyni.


imageimage

Prútt fólk lætur fara vel um sig í rútunni.


image

Arnarstapi. Fiskiþorp. Merkur staður sakir landslags. Guðmundur Bergþórsson (1657-1705) skáld fæddist hér. Amtmannssetur á 19. öld.


image

Höfnin á Arnarstapa. Í þorpinu fæddist Steingrímur Thorsteinsson skáld (1831-1913) Ath. Amtmannshúsið.


image

Frábær útbúnaður


image

"Bangsaklettur" í fjörunni við Arnarstapa.


image

Stapafell (Arnarstapi?). Hér stóð meira en ég hef ákveðið að halda því fyrir mig héðan í frá. Vona að menn séu sáttir.


image

Útgerðin blómstrar hér?


image

Emil heimsækir Bárð Snæfellsás (eftir Ragnar Kjartansson)


image

Gott er kaffið gæskan.


image

Jón R. Hjálmarsson og frú.


image

Þarna er gott að fá sér hressingu, þótt allar merkingar séu á annarlegu tungumáli.


image

Hér hefst ferðin inn að miðju jarðar.


image

jules Verne (1828-1905)


image

Hvert lítið hreysi á sér ljóra.


image

Íslenskur þrælmontinn skraut-hani.


image

Og þá er bara að njóta þess sem á borð er borið.


image

Hvað er nú þetta?


image

Jón R. Hjálmarsson þungt hugsi.


image

Og fleiri hugsa djúpt


image

Skrafað um lífsins gátur


image

Hellnar. Balapláss efri hlutinn og Hleinapláss nær ströndinni. Héðan eru fiskveiðar stundaðar


image

Kirkjan á Hellnum. Var áður á Laugabrekku. Þar fæddist Guðríður Þorbjarnardóttir, kona Þorfinns karlsefnis og móðir fyrsta hvíta barnsins sem fæddist í Ameríku.


image

Skemmtilegt lítið og þægilegt kaffihús rétt ofan við fjöruna á Hellnum. Mælt var með þessu kaffihúsi í Gestgjafanum, ef ég man rétt.


image

Fjöruhúsið


image

Þarna sést Stapafell til hægri


image

Að njóta útsýnis.


image

Þrjár laglegar konur í miðju er afmælisbarn dagsins.


image

Dagverðará. Hér bjó Þórður Halldórsson (1905-2003)


image

Lóndrangar. Sá hærri er um 75 m og hefur hann verið klifinn af Vestmannaeyingi, auðvitað


image

Djúpalónssandur. Héðan voru áður fyrr gerðir út 60 báta á fiskveiðar. Nú er hér auðn skreytt járnrusli, leyfum skips sem strandaði hér.


image

Blessaðar skepnurnar, sagði hún amma mín oft


image

Einarslón. Eyðibýli. Hér var áður kirkjustaður.


image

Kerlingin við Einarslón. (Tröllkerling?)


image

Útvörður Djúpalónssands. Hinum megin við nesið er Dritvík sem um aldir var fengsælasta og fjölsóttasta vorverstöð Íslands.


image

Guðlaugur á milli Einarslóns og Djúpalónssands


image

Ný göngubraut við Djúpalónssand


image

Snæfellsjökull og nágrenni. Þjóðgarðurinn markaður inn á kortið.


image

Umhverfi Djúpalónssands


image

Þetta völundarhús er á sléttri grundu milli Dritvíkur og Djúpalónssands. Fornt, menn byggðu það sér til dægrastyttingar og leika í landlegum á vorvertíðum.


image

Kista Bárðar Snæfellsáss. Þarna geymdi hann auð sinn.


image

Hreggnasi og Bárðarkista


image

Ingjaldshólskirkja.


image

Þar er sama altaristafla og í Dómkirkjunni og kirkjunni á Álftanesi á Mýrum


image

Ingjaldshólskirkja er elsta steinkirkja í heimi. Byggð 1903. Myndin er af elstu altaristöflu kirkjunnar.


image

Skúli segir frá því að kertalamparnir eru nú orðnir rafmagnslampar


image

Þar er sama altaristafla og í Dómkirkjunni og kirkjunni á Álftanesi á Mýrum


image

Kristófer Kólumbus kom auðvitað við á Ingjaldshóli.


image

Líf í verstöð við utanverðan Jökulinn


image

Minnismerki um Eggert Ólafsson og konu hans ingibjörgu Guðmundsdóttur eftir Pál Guðmundsson listamann frá Húsafelli


image

Grundarfjörður (áður Grafarnes) horft í austur


image

Grundarfjörður horft í vestur. Helgrindur vinstramegin. Kirkjufell hægramegin


image

Þessar bekkjarsystur voru með okkur í ferðinni.


image

Séð frá Stykkishólmi


image

Egilshús, Norskahúsið og fyrir ofan Norskahúsið er Vatnasafnið í gamla Amtsbókasafnshúsinu


image

Fallegt sólsetur séð frá Stykkishólmi


image

Þarna úti er Elliðaey


image

Kvöld við Breiðafjörð


image

Útsýni að kvöldlagi frá Vatnasafninu


image

Kirkjan í Stykkishólmi


image

Gamla byggðin


image

3 dagur. Frá Baldri: Spítalinn, kaþólska kirkjan og klaustrið


image

Guðni og Alda


image

Guðmundur, ávallt tilbúinn að veita upplýsingar


image

Hinrik Bjarnason


image

Og karlarnir stinga saman nefjum


imageimageimageimage

Blandaður hópur á þilfari Baldurs


image

Flatey fyrir stefni


image

Annar tveggja bænda í Flatey (þar búa 5 manns yfir veturinn)


image

Velkomin í (til) Flatey (Flateyjar)


imageimage

Stóðst ekki mátið þegar ég sá þessa skrautlegu peysu


image

Flateyjarkirkja


image

Göngugarpar á leið til kirkju


image

Guðmundur Guðbrandsson kennari og leiðsögumaður og .........


image

Örlítið hefur verið deilt um hverjir eru fyrirmyndir þeirra sem eru á altaristöflunni.


image

1964 kom út bókin Síðasta skip suður eftir þá Jökul Jakobsson og Baltasar Samper,


image

bókin segir frá ferð þeirra í Flatey. Baltasar til að mála myndir í kirkjunni en Jökull til að skrifa um lífið í Flatey


image

Baltasar teiknaði einnig myndir í bókina. En hvað á að skrifa um myndirnar í kirkjunni?


image

Sjón er sögu ríkarin Myndirnar greina frá sögu, byggð og atvinnu eyjaskeggja


image

Það borgar sig að fara út í Flatey eingöngu til að skoða vel þessar myndir.


image

Þorpið séð frá kirkjunni.


image

Parhús?


image

Silfurgarðurinn. Fyrir vinnuna var greitt með silfurpeningum.


image

Torf á þaki. Þvottur á snúrum. Vel viðhaldið hús. Gamall hjallur


image

Hótel og greiðahús


image

Skýrir sig sjálft.


image

Þessi steypti turn var sennilega reistur undir vindmillu sen átti að framleiða nóg rafmagn fyrir Flatey. Hvað úr varð veit ég ekki.


image

Hafa skal það sem höndinni er næst og hugsa ekki um það sem ekki fæst!


image

Krókur á blökk. Heimasmíðað


image

Í greiðahúsinu eru matarborðin gömul skólaborð


image

Loftskeytatæki. Undanfari talsíma og vasasíma


imageimage

Fuglar himins-englar-og ------


image

Í ró undir húsvegg


image

Á læginu


image

Hollt er heima hvað. Hver heldur sínu við


image

Áð á hæsta tindi


image

Að finna miðin, eða innsiglinguna


imageimage

Tíminn vinnur sitt verk hægt en örugglega


image

Þau eru falleg húsin bak við vinnulúna dráttarvélina (traktorinn)


image

Skipagluggar


imageimageimage

Uppdráttur af Flatey eftir Samúel Eggertsson frá 1910 (1:2500)


image

Þá er dvöl í Flatey að ljúka


image

Transport frá hóteli niður á bryggju


image

Síðustu mínúturnar vel notaðar


image

Rætt við annan bændanna


image

Bornar saman bækur


image

Og þarna kemur Baldur frá Brjánslæk


image

og kominn tími til að standa á fætur


image

til að koma sér um borð


imageimage

Þarna blasir Stykkishólmur við


image

Og veðrið dásamlegt


image

Hvað sýnir þetta listaverk?


image

Hið smáa fagra úti í náttúrunni


image

Þetta er síðasta stopp á leiðinni í borgina aftur


image

Hafursfell (722 m) séð frá Vegamótum.