Lykilmyndir (Kristjan Sigfusson)
Reykjavík-Keflavík-Sandgerði-Grindavík og Kleifarvatn-heim.
April 30, 2013
Lykilmyndir (Kristjan Sigfusson) > Reykjavík-Keflavík-Sandgerði-Grindavík og Kleifarvatn-heim.
Dagsferð Ekkó-kórsins um Reykjanes.

Skemmti- og ferðanefnd kórsins skipulagði þessa ferð. Hafi hún heila þökk fyrir.
image

Hér sést leiðin sem farin var.


image

Lagt af stað frá KÍ kl.: 11:00 sem leið lá til Keflavíkur.


image

Eins og hér sést.


image

Þar sungum við á dvalarheimilinu Nesjavellir.


imageimageimageimage

Þá var haldið áfram að Garðskaga en stutt stoppað þar. Gamli vitinn er frá 1897 en nýi vitinn er frá 1944.


image

Bein úr hvalhaus, sennilega hnísu fyrir utan Fræðasetrið í Sandgerði.


image

Grænlenskur rostungur á Fræðasafninu í Sandgerði.


image

Þar er gott safn um Pourqui Pas?, franskt rannsóknarskip, og náttúrufræðinginn Jean Babtiste Charcot.


image

Pourqui Pas? Skipið strandaði á Mýrunum


image

var fjórða skipið sem byggt/smíðað var fyrir Jean Babtiste Charcot.


image

Eldri kennarar hlusta


image

hugfangnir á frásögn


image

safnvarðarins


image

af afdrifum skipshafnarinnar


image

af Pourqui Pas?


image

og einnig um starf


image

(Nafn skipsins)


image

leiðangursstjórans Jean Babtiste Charcot.


image

Klæddur í brúðarlín skartaði Snæfellsjökull í fjarska (1446 m) 200 m djúp gígskál er í toppi jökulsins, girt íshömrum.


imageimageimage

Jean Babtiste Charcot (1867-1936) Franskur læknir og pólfari. Fann m.a. Charcot´s eyju fyrir vestan Grahamland


image

Pourqui Pas? Charcot died aboard when she was wrecked on 16 September 1936, off the coast of Iceland. Of the forty men on board, only one survived.


image

Aðalatvinna manna í þorpunum umhverfis Nesið er tengd fiskveiðun á ýmsan hátt.


imageimage

Fjaran, sjórinn og jökullinn frá Fræðasetrinu.


imageimage

Vitinn skartar m.a. frábærum kökum, eins og við fengum að kynnast.


image

Fiskarnir í lofti Vitans.


imageimageimageimageimageimageimageimage

Logg og lína og annað frá liðinni tíð.


imageimageimage

Álengdar Eldey, í öldunum stígur dans. Minnir á Eldeyjar-Hjalta og síðustu geirfuglana.


imageimage

Sólin og Eyjafjallajökull (nálægt efra hægra horni) talast við


imageimageimageimageimage

Ríkharður Ipsen flytur erindi um Orkuverið Jörð.


imageimageimageimageimageimageimage

Þar kemur einn af hafi.


image

Albert


image

Nýi og gamli tíminn í vörðugerð.


image

Á Lansarote er stórt veitingahús hlaðið einmitt svona og þar inni er grillstó, sem fær hitann beint úr iðrum jarðar.


image

4000 lítrar af yfir 100°C heitu vatni fer þarna beint út í hafið.


image

Orkuverið Jörð.


image

Vitinn á Reykjanestá byggður 1907-1908. Áður var þarna viti, sá fyrsti sem byggður var Íslandi 1878. Sá fór illa í jarðskjálfta 1887-1888.


image

Fyrri kirkja Grindvíkinga var byggð 1909 eftir teikningu Rögnvalds Ólafssonar (1874-1917). Sú kirkja er aflögð.


image

Altaristaflan er gerð eftir altaristöflunni sem var í gömlu kirkjunni, eftir Ásgrím Jónsson.


image

Núverandi kirkja var vígð árið 1982. Teikning eftir Ragnar Emilsson.


image

Orgelið er eftir Björgvin Tómasson, sem útnefndur var iðnaðarmaður ársins 2009. Orgel eftir hann eru í: Hjallakirkjuí Kópavogi, Oddeyrarkirkju, Leirárkirkju, Stokkseyrarkirkju o. fl.


image

Altaristafla nýju kirkjunnar er gerð eftir þeirri gömlu, úr mósaiki á verkstæði Dr. H. Oidmann í Þýskalandi.


imageimage

Þessi mynd er af gömlu altaristöflunni.


image

Ljósastandur eftir teikningu Arnar Bárðar sem var prestur í Grindavík en er nú prestur í Neskirkju í Reykjavík. Aðstoðarprestur í Garðasókn 1984-1985 og sóknarprestur í Grindavíkurprestakalli 1985-1990


image

Kórstjórinn okkar Bjartur Logi er organisti bæði í Grindavík og í Bessastaðakirkju á Álftanesi-Garðabæ.


image

Lesefni eldriborgara í Grindavík.


image

Halldór Ingvarsson fyrverandi kennari í Grindavík fór með okkur um bæinn og


image

fræddi okkur heilmikið um staðinn


image

og sögu hans.


imageimageimageimage

Járngerðarstaðir


imageimageimage

Frænka mín Guðrún Helga Kristjánsdóttir, listakona,


image

málaði myndirnar sem


image

hanga uppi í matsalnum í Salthúsinu.


imageimage

Útskorinn rammi í anddyri Salthússins


image

Já, lífið var/er saltfiskur.


image

Ákvað á síðustu stundu að leyfa mér að fljóta með. Komum heim um níu-leytið.